SKÁLDSAGA Á ensku

Anne of Windy Poplars

Anne of Windy Poplars eftir kanadíska rithöfundinn L. M. Montgomery er fjórða bókin um Anne of Green Gables (Önnu í Grænuhlíð). Sagan kom fyrst út árið 1936. Í nokkrum löndum var hún gefin út undir titlinum Anne of Windy Willows.

Anne Shirley er nú útskrifuð úr Redmond-háskólanum og ræður sig í vinnu við gagnfræðaskólann í Summerside á meðan unnusti hennar er enn í námi. Hún býr hjá tveimur gömlum ekkjum í stóru húsi sem nefnist Windy Poplars. Í Summerside kynnist hún ýmsum sérlunduðum íbúum og eignast nýja vini, svo eitthvað sé nefnt.


HÖFUNDUR:
Lucy Maud Montgomery
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 266

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :